10. Paniik - melóna: tríó Tómasar Jónssonar
Paniik - melóna: tríó Tómasar Jónssonar er skipað þeim Tómasi sem leikur á píanó, Rhodes og synthesizera, Magnúsi Trygvasyni Eliassen sem leikur á trommur og slagverk og Rögnvaldi Borgþórssyni sem leikur á gítar.
Tríóið spilar tónlist eftir Tómas í opnum útsetningum þar sem allir meðlimir eiga jafnan þátt í lokaniðurstöðu. Ber Jakob barn ofurstans undir belti sér? Fylgist með í næsta þætti.
Húsið opnar kl. 20.30 | Miðaverð er 2.000 kr.