unfiled.jpg

Unfiled sjónleikar 3 — Unfiled A/V Session 3


Atli Bollason (Allenheimer) og Guðmundur Úlfarsson (Good Moon Deer) hafa staðið fyrir tilraunastofu um sjónleika í Mengi síðustu þrjá mánuði undir heitinu Unfiled. Nú er komið að þriðja og síðasta viðburðinum í sjónleikaröðinni.

Tilgangurinn er að rannsaka hvernig megi samþætta hljóð og mynd í performans-samhengi, þannig að hvor þáttur í upplifuninni skyggi ekki á hinn heldur myndi þeir heildstæða og annars konar upplifun. Eins, að velta því upp hvernig megi flytja og spinna sjónrænt efni eins og um tónlist væri að ræða.

2.000 kr.
unfiled.online



Atli Bollason (Allenheimer) and Guðmundur Úlfarsson (Good Moon Deer) have run a laboratory on audio/visual performance in Mengi over the last three months under the name Unfiled. Now, it’s time for the third and last performance in the series.

The purpose is to explore the combination of audio and video in a performance context without one medium overshadowing the other but forming a unified transmedial experience. They have also been concerned with improvising images as if they were music.

2,000 kr.
unfiled.online