Úrkynjun
Stundum vaxa blóm úr skítahaug.
Snæbjörn Brynjarsson flytur einleik um endurfæðingu, þar sem hann rekur upphaf lífs, endalok siðmenninga og nýja manninn sem fæðist fullkominn og fullkomlega úrkynjaður.
Húsið opnar kl. 19:30 | Hefst kl. 20 | Miðaverð 2.000 kr.
∞- ∞- ∞- ∞- ∞- ∞- ∞- ∞- ∞- ∞- ∞- ∞
Sometimes flowers grow from filth.
Snæbjörn Brynjarsson performs a play on rebirth, where he takes us through the origin of life, the end of civilizations and the new man born a perfect degenerate.
Doors open at 7:30 | Starts 8:00 | Tickets 2.000 kr.