Jarþrúður Karlsson, Nicolas Kunysz, Sindri Geirsson og Þóranna Dögg Björnsdóttir spinna af fingrum fram við kvikmynd að eigin vali á sérstöku lowercase-kvöldi (lágstafakvöldi) í Mengi, fimmtudagskvöldið 9. nóvember. Viðburðurinn hefst klukkan 21 og miðaverð er 2000 krónur.
lowercase kvöldin hófu göngu sína í september 2014 og hafa verið haldin mánaðarlega á Prikinu í rúm tvö ár. Meira en sextíu tónlistarmenn hafa komið fram á Prikinu og spunnið tónlist við kvikmynd að eigin vali en listrænir stjórnendur hafa verið tónlistarmennirnir Sindri Geirsson og Nicolas Kunysz, sem er einnig einn af stjórnendum Lady Boy Records útgáfunnar rómuðu.
Á sjöunda tug tónleika hafa síðan verið haldnir undir merkjum lowercase kvöldanna þar sem fram hafa komið tónlistarmenn á borð við Gunnar Örn Tynes, Kiru Kiru, Úlf Hansson, Arnljót Sigurðsson, Krakkbot, Skúla Sverrisson og fjölda annarra.
∞∞∞∞∞
On the 9th of November, a special edition of lowercase night will take place at Mengi;
Jarþrúður Karlsdóttir, Nicolas Kunysz, Sindri Geirsson & Þóranna Dögg Björnsdóttir will perform together an improvised live score for a movie of their choice.
Tickets: 2000 ISK. Order tickets via booking@mengi.net or buy tickets at the door.
On lowercase nights:
Founded in September 2014 in Reykjavik by Nicolas Kunysz (Musician, designer, Co Founder of Lady Boy Records),
The lowercase nights are a monthly event curated around ambient / experimental / lo fi / discreet / drone / noise / soundscape live music.
In 2015, Sindri Geirsson (musician, sound engineer) joined Nicolas to plan those events at Prikið.The concept of the nights then evolved from live improvisations to live scoring, since then every evening is live improvisation over a movie chosen by the artist(s).
Sporadically, Nicolas & Sindri would curate artists that have not yet played together and team them up to perform.
So far 62 nights have been taking place, those have been showcasing a wide range of artists such as Gunnar Örn Tynes (Múm), Kira Kira, Úlfur Hansson, Arnljótur Sigurðsson, Þóranna Dögg Björnsdóttir, Krakkbot, Skúli Sverrisson and many more.
Most of the performances have been recorded and are uploaded time to time on the lowercase night Soundcloud.
Back to All Events
Earlier Event: November 7
Útgáfufögnuður! Tvöfaldur!
Later Event: November 10
KVERK