Tónleikar með raftónlistarmanninum Futuregrapher (Árna Grétari) í Mengi fimmtudagskvöldið 12. október klukkan 21. Tónlistin er samin fyrir tvær IMac G3 tölvur. Í upphafi kvölds mun Án flytja um það bil hálftíma langt sett en hann sendi frá sér plötuna Ljóstillífun fyrr á þessu ári.
Miðaverð er 2500 krónur. Hægt er panta miða í gegnum booking@mengi.net eða borga við hurð.
Futuregrapher er stofnandi útgáfufyrirtækisins Möller Records. Hann hefur sent frá sér fjórar plötur sem allar hafa hlotið feykilega góð viðbrögð. Einnig hefur hann unnið með og endurhljóðblandað tónlist fjölmargra listamanna, þeirra á meðal Ghostigital, Samaris, Mick Chillage og Ruxpin svo nokkrir séu nefndir. Hann hefur komið fram á tónleikum víða á Íslandi og farið í tónleikaferðalög um Norður-Ameríku og Evrópu. Hann hefur starfað tónlistarmönnum á borð við japanska hljóðlistamanninn Gallery Six og íslenska tónskáldið og píanóleikarann Jón Ólafsson.
Síðasta plata Futuregrapher, Hrafnagil, var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna.
http://mollerrecords.com/releases/hrafnagil/
Möller Records: http://mollerrecords.com/
http://mollerrecords.com/releases/ljostillifun/
∞∞∞∞∞∞∞∞∞
Electronic musician Futuregrapher (Árni Grétar) is going to put up a show in Mengi with music written for 2 iMac G3 computers. The music will be going on for about an hour and will have visuals from the weirdcore collective. Icelandic producer Án will start the night by performing 30 min set of live electronic music. Án released the album Ljóstillífun earlier this year.
Tickets: 2500 ISK. Pay at the door or order tickets through booking@mengi.net
Futuregrapher co-founded the indie label Möller Records and has released four critical acclaimed albums and remixed many artists; Ghostigital, Samaris, Mick Chillage and Ruxpin (to name a few). Live events all around Iceland and has toured in both N-America and Europe. Worked and made music with many artists, like Japanese sound artist Gallery Six and Icelandic composer Jón Ólafsson.
Futuregrapher´s latest album Hrafnagil was nominated to the icelandic music awards.
http://mollerrecords.com/releases/hrafnagil/
Möller Records: http://mollerrecords.com/
http://mollerrecords.com/releases/ljostillifun/
Back to All Events
Earlier Event: October 11
COW #2 / Christian Wolff
Later Event: October 14
Sequences: Cally Spooner / False Tears / Open Talent Show