Back to All Events

ÓBÓ & JO BERGER MYHRE

ENGLISH BELOW

Tónlistarmennirnir Ólafur Björn Ólafsson & Jo Berger Myhre taka höndum saman á nýrri og magnaðri plötu sinni, The Third Script, sem út er komin hjá Hubro-útgáfunni. Jo Berger Myhre hefur verið áberandi í afar blómlegri tónlistarsenu Noregs á undanförnum árum, hann sinnir sólóverkefnum og er einnig í tríóinu Splashgirl og í kvartett hins frábæra tónlistarmanns Nils Petter Molvær svo eitthvað sé nefnt. Ólafur Björn hefur verið afar virkur í íslensku tónlistarlífi, einn síns liðs og ásamt tónlistarmönnum á borð við Jóhann Jóhannsson, Skúla Sverrisson, Jónsa og Sigur Rós. Sólóplata hans, Óbó-Innhverfi kom út hjá Morr-útgáfunni árið 2014.
Tónleikar þeirra félaga hefjast klukkan 21. Húsið verður opnað klukkan 21:30. Miðaverð er 2500 krónur. Pantið miða í gegnum booking@mengi.net eða greiðið miða við innganginn. 

hubromusic.com/jo-berger-myhre-olafur-bjorn-olafsson-the-third-script/
www.facebook.com/joandobo/
soundcloud.com/hubro/1-1000-nofgh1790030

∞∞∞∞∞

A concert with Ólafur Björn Ólafsson (Sigur Rós, Jónsi, Jóhann Jóhannsson) & Jo Berger Myhre (Splashgirl, Nils Petter Molvær, Susanna) at Mengi on Tuesday, October 31st at 9pm.These fellows just released their latest album, 'The Third Script' (Hubro, 2017)
House opens at 8:30 pm.
Tickets: 2500 ISK. Book through booking@mengi.net or buy tickets at the door.

Jo Berger Myhre and Ólafur Björn Ólafsson have created a strikingly original sound-world that, while it may have its antecedents, doesn’t really remind you of anyone else. 


hubromusic.com/jo-berger-myhre-olafur-bjorn-olafsson-the-third-script/
www.facebook.com/joandobo/
soundcloud.com/hubro/1-1000-nofgh1790030

Earlier Event: October 28
Ásta Fanney
Later Event: November 2
HLIÐARDAGSKRÁ #2 / OFF VENUE #2