Back to All Events

Fersteinn - útgáfutónleikar - release concert

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Fersteinn heldur útgáfutónleika í Mengi miðvikudagskvöldið 22. nóvember klukkan 21 í tilefni splukunýrrar plötu sinnar Lárviður. Ferstein skipa Guðmundur Steinn Gunnarsson, Bára Sigurjónsdóttir, Lárus Halldór Grímsson og Páll Ivan frá Eiðum. 
Miðaverð er 2000 krónur. Hægt er að panta miða í gegnum booking@mengi.net eða kaupa miða við innganginn.

Fersteinn er hljómsveit sem varð til í kringum tónsmíðatilraunir Guðmundar Steins Gunnarssonar. Hljómsveitin hefur alla tíð skoðað möguleika rytma sem er síhikstandi og fullur af höktum sem virka eins og taugakippir. 

Þessir tónleikar eru útgáfuveisla fyrir nýju plötuna sem nefnist Lárviður. Þess má geta að útgáfufélagið Traktorinn verður einnig með aðra titla til sölu sem eru að koma út fyrir jólin. Traktorinn er rekinn af Guðmundi Steini og Páli Ivan frá Eiðum en myndlistarmaðurinn Sam Rees kemur einnig mikið og fallega við sögu ásamt fundnum hlutum og aldargömlum prenturum sem hann safnar.

Eldri plötur Fersteins:
Haltrandi Rósir (2016)
Sólarlag við Tjörnina (2014)
kvartett 8, 1-3 (átthyrnd vínylplata, 2012)

∞∞∞∞∞∞∞

A release concert with Fersteinn at Mengi, Wednesday November 22nd at 9pm. House opens at 8:30 pm. Tickets can be booked through booking@mengi.net or bought at the entrance.


Fersteinn are Guðmundur Steinn Gunnarsson, Páll Ivan frá Eiðum, Lárus H. Grímsson and Bára Sigurjónsdóttir. They play music in “extra-musical” or “nonmusical” rhythm (so to speak). 

The music is read from a computer screen and the performers play various traditional instruments, home-made instruments, found objects, toys, souvenirs and hunting equipment. 

The music might resemble naturals sounds or the movements of animals, rain drops et cetera. All the music is written by one of the four performers while the other performers are composers in their own right and contribute significantly to the overall development of the pieces. 

Fersteinn developed out of the Sláturdúndur concert series in
Reykjavík (starting in 2009) and the Slátur collective and its' sister
ensemble Fengjastrútur. This particular group started specializing and focusing on performing the quartets of Guðmundur Steinn Gunnarsson and other similar pieces. 

The band started to appear in more varied contexts and touring
locally, playing various local festivals, town gatherings and public
spaces.

Earlier Event: November 20
Dísa - útgáfutónleikar
Later Event: November 23
ÉG BÝÐ MIG FRAM / 4. SÝNING