Back to All Events

TILRAUNAKVÖLD LISTAHÁSKÓLANS

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Hin víðfrægu Tilraunakvöld Listaháskóla Íslands hefja göngu sína á ný; næsta kvöldið verður haldið mánudagskvöldið 27. nóvember í Mengi við Óðinsgötu 2. Fram koma nemendur úr öllum deildum skólans og deila með gestum verkum á tilraunastigi og fullunnum verkum. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 

Hefst klukkan 20. Húsið verður opnað klukkan 19:30
Aðgangur ókeypis.

∞∞∞∞∞∞∞∞∞

LHÍ Experimental Night at Mengi on Monday, November 27th at 8pm. Free admission - everybody welcome.

Earlier Event: November 25
ÉG BÝÐ MIG FRAM / 5. SÝNING