Back to All Events

Megas & Kristinn H. Árnason

  • Mengi 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Megas flytur eigin lög og ljóð ásamt gítarleikaranum Kristni H. Árnasyni í Mengi mánudagskvöldið 16. október og þriðjudagskvöldið 17. október. Báðir tónleikar hefjast klukkan 21. 
Á efnisskrá er úrval laga Megasar frá öllum ferlinum. Húsið verður opnað klukkan 20:30. Miðaverð er 2500 krónur og tekið er við miðapöntunum í gegnum booking@mengi.net eða í síma 588-3644.

Athugið að einungis verður um þessa tvennu tónleika að ræða.

Ljósmynd: Einar Falur Ingólfsson

∞∞∞∞∞∞

Megas performs his songs and poems together with guitarist Kristinn H. Árnason at Mengi, Monday October 16th and Tuesday, October 17th. Concert starts at 9pm. Ticket prize is 2500 isk. Order tickets through booking@mengi.net or tel: 00354-588-3644.

Photo Credits: Einar Falur Ingólfsson