Back to All Events

Six Guitars and a Thranophone

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Kaupa miða / Buy tickets

SEX GÍTARAR OG ÞRÁNÓFÓNN

Fimmtudaginn 8. nóvember kemur fram stjörnu-septettinn Þránó und Gitaros í Mengi skipaður Alberti Finnbogasyni, Brynjari Leifssyni, Kjartani Holm, Páli Ivan frá Eiðum, Pétri Ben, Róberti Reynissyni ásamt Inga Garðari Erlendssyni. Septettinn Þránó und Gitaros kom fram í fyrsta sinn í febrúar síðastliðnum og sló í gegn. Búast má við að tónleikar tvö verði ekki síðri.

Septettinn er skipaður tónlistar- og myndlistarmönnum úr fremstu röð og mega áheyrendur eiga von á gæðum og góðri stund.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

SIX GUITARS AND A THRANOPHONE

On November 8th, an all-star septet will play their second concert in Mengi. The septet features six guitarist; Albert Finnbogason, Brynjar Leifsson, Kjartan Holm, Páll Ivan frá Eiðum, Pétur Ben, Róbert Reynisson and Ingi Garðar on Thranophone.

A Thranophone is an electro-acoustic musical instrument, which uses positive feedback [Larsen effect] to amplify the formant-peaks of complex/simple shaped cavities. It's sonic material and possibilities of pitches derives from the resonance frequencies of cavities.

Doors at 20.30. Tickets: 2.000 krónur.

Earlier Event: November 8
Mengi's Book Market- During Airwaves Week
Later Event: November 10
Elif Yalvaç