• M E N G I • 5 • Á R A • F Ö G N U Ð U R •
Mengi fagnar 5 ára afmæli laugardaginn 15. desember kl. 18 - 20.
Léttar veitingar verða á boðstólum og tónlistarkræsingar í boði Krystal Carma.
Síðasti dagur listasýningarinnar Íbbagoggur | Loðinn á tánum verður opin á laugardag.
Búðin verður einnig opin og marg fallegt í jólapakkann. Til dæmis vínilplata Ósómaljóða eftir Megas, Þorvald Þorsteinsson og ósæmilega hljómsveit Skúla Sverrissonar sem margir hafa beðið lengi eftir.
Við viljum þakka öllu listafólki, áheyrendum og áhorfendum fyrir þátttöku og þróun Mengis á undanförnum árum. Við erum innilega þakklát og stolt af því yndislega samfélagi sem hefur myndast í kring um starfsemi staðarins og hlökkum til framhaldsins.
Við sjáum ykkur á Óðinsgötunni!
--------------
• 5 • Y E A R S • C E L E B R A T I O N •
Mengi's celebrates its fifth birthday this December!
We would like to invite you to Mengi on Óðinsgata 2 this Saturday between 6pm and 8pm.
Light refreshments and music by the notorious Krystal Carma.
The exhibition Íbbagoggur | Loðinn á tánum will occupy the walls of Mengi. Be very welcome to join us on Óðinsgata this Saturday!
A big thank you to the artists, audiences and our wonderful community for all the continuing support and participation. We look forward to the future ✨
See you on Saturday!
Back to All Events
Earlier Event: December 14
Hljómsveitin Eva / A band called Eva
Later Event: December 19
Mengi Series kynnir William Hayes, Aaron Roche, úlfur & Randall Dunn í Iðnó