Back to All Events

Þránó und Gitaros

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Buy tickets

SEX GÍTARAR OG ÞRÁNÓFÓNN

Fimmtudaginn 15. febrúar kemur fram stjörnu-septettinn Þránó und Gitaros í Mengi skipaður Alberti Finnbogasyni, Brynjari Leifssyni, Kjartani Hólm, Páli Ivan frá Eiðum, Pétri Ben, Róberti Reynissyni ásamt Inga Garðari Erlendssyni. Septettinn Þránó und Gitaros hefur ekki komið fram áður en búast má við því að hann slái í gegn á sínum fyrstu tónleikum. 

Septettinn er skipaður tónlistar- og myndlistarmönnum úr fremstu röð og mega áheyrendur búast við gæðum og góðri stund. 

Miðaverð er 2.000 krónur.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

SIX GUITARS AND A THRANOPHONE

On February 15th, an all-star septet will play their debut concert in Mengi. The septet features six guitarist; Albert Finnbogason, Brynjar Leifsson, Kjartan Hólm, Páll Ivan frá Eiðum, Pétur Ben, Róbert Reynisson and Ingi Garðar on Thranophone. 

A Thranophone is an electro-acoustic musical instrument, which uses positive feedback [Larsen effect] to amplify the formant-peaks of complex/simple shaped cavities. It's sonic material and possibilities of pitches derives from the resonance frequencies of cavities.

Doors at 20.30. Tickets: 2.000 krónur.

Earlier Event: February 12
Grey Alone
Later Event: February 16
HAPPY HOUR / PING PONG / DJ SET