Partus fagnar útgáfu 26., 27. & 28. bóka í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist.
Í Mengi við Skólavörðustíg á miðvikudaginn 28. febrúar klukkan 20:00 kynna þau bækurnar „Salt“ eftir Maríu Ramos, „FREYJU“ eftir Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur, og „Ódauðleg brjóst“ eftir Ásdísi Ingólfsdóttur.
Upplestrar og léttar veitingar í boði.
Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir.
Fram að útgáfu verður hægt að tryggja sér eintak af bókunum með því að skrá sig á pöntunarlista:
www.partus.press/salt-forpontun
www.partus.press/panta-freyja
www.partus.press/panta-asdis
Back to All Events
Earlier Event: February 24
Kristín Anna
Later Event: March 1
Mikael Máni - Music Through Lyrics