Back to All Events

Music? - Eiríkur Orri, Magnús T Eliassen & Róbert Reynisson

Buy tickets / Kaupa miða

Eiríkur, Róbert og Magnús hafa í sameiningu marga fjöruna sopið. Þeir hafa siglt um höfin sjö með hljómsveitum eins og Múm og “Seabear”, stigið ölduna á öldurhúsum bæjarins með laufléttri djasssbunu undir borðum og leikið brimsalta spunatónlist neðan þilja. Nú er hins vegar kominn tími til að róa á ný mið, og hyggst þessi röggsama áhöfn leika nýja tónlist eftir meðlimi.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Eiríkur, Róbert and Magnús have trodden the same path in immaculate togetherness throughout the years. First as improvisers, then as satellites around the múm-Seabear-Sin Fang triumvirate, and finally they appear before us in 21st century downtown Reykjavík, decisively shaking their worn hands with millimeter precision. That night in Mengi o’er there, they will play new music by themselves.

Doors at 8.30 pm - Tickets 2.500 kr.

Earlier Event: March 7
COWs: Jennifer Walshe og fleiri
Later Event: March 9
DRULLUMALL #1 - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR