Saga er ópera í einum þætti fyrir tvo flytjendur, rafhljóð og libretto framkallað með Markov-keðjum.
„Saga“ getur staðið fyrir ýmsa hluti. Tölvurnar gefa okkur hins vegar ekkert samhengi.
Hvað vilja tölvurnar segja við okkur og hvernig ber að skilja það?
Flytjendur eru:
Gylfi Guðjohnsen – frummælandi
Friðrik Margétar-Guðmundsson – engill
Saga er útskriftarverk Stefáns Ólafs Ólafssonar í tónsmíðanámi við Tónlistardeild Listaháskóla Íslands.
Húsið opnar kl. 20:30 - Aðgangur ókeypis
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
Saga is an opera in one act for two performers, electronic and a libretto generated with Markov-chains.
“Saga” can mean a number of things.
However, the computers don’t give use any context.
What do the computers have to say to us and how should me understand their message?
The performers are:
Gylfi Guðjohnsen – the one who speaks first
Friðrik Margrétar-Guðmundsson – an angel
Saga is Stefán Ólafur Ólafsson‘s graduation composition from his studies at the music department of
the Iceland University of the Arts.
Doors at 20:30 - Free admission
Back to All Events
Earlier Event: May 12
Sista dansen / Boulevarder av Glas
Later Event: May 16
Meðgönguljóð nr. 29, 30 & 31