Back to All Events

Countability / Einar Torfi & Fengjastrútur

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Buy Tickets / Kaupa miða

Einar Torfi Einarsson og kammerhópurinn Fengjastrútur frumflytja verkið "Countability - part 1: 0-221 (quantity=quality)" eftir Einar Torfa Einarsson. Verkið tekur tæpa tvo klukkutíma í flutningi og tekur til skoðunar "talningu" sem viðfangsefni. Þá er verkið hollustueiður á myndlistarmanninn Roman Opalka sem gerði einnig "talningu" að sínu viðfangsefni allan sinn listræna feril með verkinu 1-∞. Samhliða tónleikunum verður myndböndum varpað af Roman Opalka að störfum þar sem hann málar hvítar tölur á hvítan striga. 

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði.

Húsið opnar kl. 19:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

Nánari upplýsingar á www.einartorfieinarsson.com og
www.slatur.is/fengjastrutur/

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Einar Torfi Einarsson and Fengjastrútur ensemble perform the piece "Countability - part 1: 0-221 (quantity=quality)" by Einar Torfi Einarsson. The piece is a two hour journey based on the subject of counting. The piece is a homage on the artist Roman Opalka who made "counting" the subject of his lifework, with his work 1-∞. Video of Opalka working on this monumental work will be projected during the concert.

Doors at 19:30 - Tickets are 2.000 kr. 

More info: www.einartorfieinarsson.com and
www.slatur.is/fengjastrutur/