Back to All Events

Mengi Membership Party

We would like to invite you to join a gathering at Mengi on Saturday, 9th of June 2018 from 5:30pm to 9pm where we will present the Mengi operation as well as the membership program.

Light refreshments will be on offer and the following programme will be performing on the evening:

DJ CLOM
Indridi
Kristín Anna
Ólöf Arnalds and Skúli Sverrisson
Krystal Carma

FREE ADMISSION

Becoming a member couldn't be easier. Here are some of the benefits included:
Up to 5 tickets to Mengi events per month
Up to 20% discount on music and artwork
Early-Bird tickets and pre-sale access to our label
Exclusive events for members
Mengi Tote Bag with a CD/Vinyl gift included

Behind-the-scenes access, cheaper tickets to events and exclusive community moments are all part of our membership experience. Find out more: https://www.mengi.net/membership/

----------------------------------------------------------------

Mengi opnaði í desember 2013 með það að markmiði að búa til lítinn ramma utan um gróskumikið og lifandi menningarlíf Reykjavíkurborgar. Hugmyndin var að bregðast við mikilli aukningu á fólki sem fæst við listir og nýtur þeirra með rými sem gerir listamönnum auðvelt fyrir að framkvæma og áhorfendum auðvelt fyrir að sækja viðburði. Mengi er staðsett í hjarta borgarinnar á horni Óðinsgötu og Sólavörðustígs. Miðaverði er stillt í hóf en á sama tíma þurfa listamenn ekki að borga leigu á tækjum eða húsnæði. Aðgangseyrinum er skipt þannig að meirihlutinn fer til listamannsins og hlýtur hann þannig umbun í samræmi við eftirspurn. 

Þetta einfalda fyrirkomulag hefur haft ótrúlega hvetjandi áhrif, bæði á unga listamenn sem eru að hefja feril sinn og þá sem lengra eru komnir en vilja hafa tækifæri til að prófa eitthvað nýtt eða þróa hugmyndir í raunverulegu samhengi. Á þessum fáeinu árum hafa yfir eitt þúsund viðburðir átt sér stað í Mengi. Mest tónlist og gjörningar, en líka myndlist, fyrirlestrar, hönnun og námskeið. Það er fjölbreyttur hópur sem sækir Mengi, bæði Íslendingar og ferðamenn sem hafa áhuga á menningu og listum. 

Mengi hugsjónarfélag með sterka samfélagslega ábyrgð og er ekki rekið í hagnaðarskyni. Mengi hefur öðlast sess sem mikilvægur vettvangur til þess að þróa hugmyndir og stuðla að samstarfi ólíkra aðila. Mengi tekur þannig þátt í þróun samfélagsins með því að hvetja listamenn og aðra til að láta verkin tala á jákvæðan hátt og á þeim forsendum sem hver og einn kýs.

Mengi hleypti nýverið af stokkunum meðlimakerfi þar sem einstaklingum og fyrirtækjum gefst tækifæri á að gerast áskrifendur á viðburðum og útgáfu á vegum þess og styðja þannig við starfssemina. Hægt er að deila áskrift á meðal einstaklinga, t.d. ef fyrirtæki vill bjóða starfsfólki eða viðskiptavinum sínum á viðburði. Einnig er í boði hrein fjárframlög sem er tilvalin leið fyrir aðila sem hafa áhuga á að styðja við starfssemina með því að gerast bakhjarlar án þess að sjá sér fært að sækja viðburði. Nánari upplýsingar um meðlimaklúbbinn má finna á https://www.mengi.net/membership/

----------------------------------------------------------------

Mengi started in December 2013 with the aim of creating a small frame around the lively and prosperous art scene in Reykjavik. The idea was to react to the increasing number of people that create art as well as those who enjoy it in our society by offering a venue that make it easy for artist to perform and audience to attend.

Mengi is situated in the heart of Reykjavik city center, on the corner of Óðinsgata and Skólavörðustígur. The entrance fee of each event, while modest, is split between the artist and the venue where the artist gets the majority and they is thereby paid in accordance with the revenue of the event.

This simple arrangement has had an incredibly positive affect on both young and aspiring artists as well as experienced artists that want to try, test and develop new ideas. Since opening, Mengi has hosted over one thousand events of all sorts, mostly music and performance art but also art exhibitions, lectures, design and workshops. A broad audience of all ages with a genuine interest in arts visits Mengi on a regular basis, Icelandic and foreign.

Mengi is a not-for-profit establishment with a strong social awareness. It has become an important venue to develop ideas and encourage co-operation between people with different backgrounds. By doing this Mengi actively takes part in the positive development our society by encouraging artists and others alike to not only think but actually create in a manner they choose for themselves.

Mengi recently launched a membership program that allows individuals and companies alike to subscribe to events and releases by Mengi. By becoming a member you support the Mengi operation in an invaluable way. Members can choose to share their subscription, for instance if companies want to invite employees or customers to an event. Also on offer are direct donations for those prefer to do so instead of attending events. More details on the membership benefits can be found by visiting https://www.mengi.net/membership/

Later Event: June 13
Bergur Einar & Tumi Árnason