Back to All Events

Kira Kira

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Kaupa miða / Buy tickets

Kira Kira : Kvöldvaka

Tónleikar og hugvekja í Mengi á nýju tungli.

Kvöldvakan í Mengi er rými til þess að heyra tónlist sem Kira Kira hefur verið að semja fyrir sci-fi sjónvarpsþættina “Dream Corp Llc” sem fara í loftið á Cartoon Network í haust, í bland við tónlist af plötu sem hún og Bandaríski tónlistarmaðurinn Eskmo hafa verið að gera saman og kemur út von bráðar. 
Það verður pláss til að loka augunum og kalla inn og taka á móti hvers konar sólskini, til þess að safna kröftum í skjóli þess helgireits sem Mengi getur verið, fyrir hvað sem við viljum takast á við innra með okkur eða úti fyrir í stóra samhenginu.

Kira Kira sendi nýverið frá sér sína 4. breiðskífu, “Alchemy & Friends.” Hún kom út á vínyl hjá Kalifornísku útgáfunni Time Released Sound og á geisladisk hjá japönsku útgáfunni, Afterhours og verður fáanleg á Kvöldvökunni í Mengi.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.500 krónur.

∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞

Kira Kira is Kristín Björk Kristjánsdóttir, a music producer and composer from Iceland. As a founding member of Kitchen Motors, a mischievous label and collective based on experiments in electronic music and arts through bold collaboration run in collaboration with Johann Johannson and Hilmar Jensson, she continually dissolves boundaries between forms and genres through a repertoire that includes compositions for theatre, film, dance and art installations – as well as playful multi-disciplinary productions.

Kira Kira sprang from this collective and to this day works with Kitchen Motors’ ethos at heart -a spirit of playfulness, exploring the relationship between experimental music, visual arts and spirituality collaborating with a plethora of various artists.

She will play new music she has been composing for “Dream Corp Llc”- a sci-fi series which will air on Cartoon Network this fall as well as some songs from her new album “Alchemy & Friends” which was released on vinyl this spring with Californian label Time Released Sound and on CD with her Japanese label Afterhours. The album is distributed by Mengi.

Doors at 20:30 - Show starts 21:00 - Tickets 2.500kr

Earlier Event: July 12
Åkervinda
Later Event: July 14
On Louise Anelius' Porøset