Mengi er sönn ánægja að kynna tónleika Báru Gísladóttur og Skúla Sverrissonar þann 30. október næstkomandi.
Báru og Skúla þarf vart að kynna en þau hófu samstarf fyrir um tveimur árum síðan og hafa nýverið lokið upptökum á væntanlegri plötu sem kemur út snemma á næsta ári.
Platan kemur til með að verða fjórföld vínilplata sem tekin var upp í stúdíói Alberts Finnbogasonar í Iðnó.
Einstakt tækifæri til þess að hlýða á Báru þar sem hún hefur verið búsett erlendis síðustu ár.
Skúli og Bára kl. 21:00 í Mengi, miðvikudaginn 30. október.
Miðaverð 2.500 kr. | Til sölu við hurð og á midi.is
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
Mengi is pleased to present Bára Gísladóttir and Skúli Sverrisson in concert at the venue on Óðinsgata 2.
Wednesday, October 30th | Starting at 9pm | Tickets 2.500 ISK
Bára and Skúli are both bass players, Skúli playing bass guitar and Bára the double bass.
Their unique collaboration started about two years ago and recently they finished recording an album coming out in 2020.
The piece was recorded in Albert Finnbogason's studio in Iðnó -- it will be released as a box set quadruple vinyl by Mengi Records.
Back to All Events
Earlier Event: October 27
Ingólfur Vilhjálmsson
Later Event: October 31
Útgáfuhóf | Maðurinn sem Ísland elskaði eftir Árna Snævarr