Þér er boðið í LUMMUBOÐ með Blíðfinni
BLÍÐFINNUR – Barnabók fyrir fullorðna
Útgáfuhóf í Mengi undir tónum og textum á afmælisdegi höfundar 7. nóvember.
Endurútgáfa, allar fjórar bækurnar í einu bindi gefin út af Forlagið útgáfa / JPV. Nýjar teikningar eftir Lindu Ólafsdóttur.
Ég heiti Blíðfinnur þú mátt kalla mig Bóbó
Ert þú Blíðfinnur ég er með mikilvæg skilaboð
Blíðfinnur og svörtu teningarnir – ferðin til Targíu
Blíðfinnur og svörtu teningarnir – lokaorustan
“Af.
Algjörlega.
Sérstöku tilefni þess.
Að við erum hér saman.
Komi tilkynnist hér með.
Alveg hiklaust og fyrirvaralaust.
Að minnismerkið okkar verður.
Afhjúpar enda ljóst að það.
Var reist á sínum tíma.
Til að minnast fræ.
Kilegs sigurs.
Blíðfinns.
Í gær.”
Þýðing úr gúbbísku þþ
Hlökkum til að sjá þig
Back to All Events
Earlier Event: November 6
Útgáfuhóf | Brynja Hjálmsdóttir & Brynjólfur Þorsteinsson
Later Event: November 9
Nordic Affect