Back to All Events

Þorláksmessa í MENGI

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Á Þorláksmessu býður Mengi gestum og gangandi á ókeypis tónleika og jólaglögg á Óðinsgötunni.

7:30 Ólöf Arnalds
8:15 Tríó Róa Sig (Magnús T Eliassen + Ingibjörg Turchi + Hróðmar Sigurðsson)
9:00 Flaaryr
9:45 Skoffín

Opið verður hjá okkur í búðinni frá kl. 13 og fram á kvöld þegar tónleikar hefjast. Nóg er af fíneríi í jólapakkann; við seljum gjafakort og klippikort Mengis sem hentar vel fyrir listunnandann sem á allt.

Veriði velkomin í Mengi á Þorláksmessu!

Earlier Event: December 22
{NÓNMESSA}
Later Event: December 28
RASK #2