Back to All Events

An evening of improvised music

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Annað kvöld verður tileinkað spunatónlist í Mengi.
Húsið opnar kl. 20:30 | Tónleikarnir hefjast kl. 21 | Frítt inn

Langt er orðið síðan tónleikar tileinkaðir spunaforminu voru haldnir í Mengi. En nú er komið að því!
Magnús Trygvason Eliassen leiðir saman góðan hóp listamanna úr ýmsum áttum sem taka höndum saman í óundirbúnu samtali tóna og takta. Á boðstólum verða ævintýralegir réttir þar sem ólíklegustu bragðtegundum ægir saman.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

We welcome you to an event improvised music hosted by Magnús Trygvason Eliassen.
He will be joined by a diverse group of musicians.
Come and treat your ears.

This Thursday in Mengi at 9pm. Free entry!

Earlier Event: February 24
Duo Harpverk | It's winter
Later Event: March 1
Mókrókar