Back to All Events

Vorkoma Ólafar Arnalds

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Kaupa miða / Buy tickets

Söngvaskáldið Ólöf Arnalds kemur upp úr djúpi vetrar með alls konar sprota; ný stef og textabúta sem hún hnýtir vandlega saman við lög sem hafa áður fest sig í sessi. Óvæntir gestir gætu skotið upp kollinum.

Húsið opnar 20:30 - Tónleikar hefjast 21:00 - Miðaverð 2500kr

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Troubadour Ólöf Arnalds rises from the depts of winter with all sorts of sprouts; new melodies and bits of poetry that she ties neatly together with some of her already established songs. Surprise guests might also appear.

Doors 20:30 - Show starts 21:00 - Tickets 2500kr

Earlier Event: March 20
SMENGI #3 | Smekkleysa x Mengi