Back to All Events

Kristinn Kristinsson | Module

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Kristinn Kristinsson - MODULE

minimal / ambient / improvisatory

Kristinn Kristinsson er gítarleikari, tónskáld og pródúsent búsettur í Berlín. Hann er einn af stofnendum Hout records og er meðlimur í hljómsveitunum Minua og Monoglot. Síðustu ár hefur Kristinn gefið út sjö breiðskífur með ýmsum verkefnum og hefur tónlistin leitt hann í tónleikaferðir um Sviss, Þýskalandi, Austurríki, Ungverjaland, Tékkland, Holland, Belgíu, Ítalíu, Ísland og Kína.

Kristinn lauk burtfararprófi frá Tónlistarskóla FÍH 2011, Bakkalár gráðu frá Hochschule für Musik, Basel 2014 og Meistaragráðu í flutning og tónsmíðum frá Hochschule der Künste, Bern 2016.

Fyrsta sólóplata Kristins “Module” afhjúpar náttúrulegan tón rafgítarsins í samspili við forritaðan sequencer og kannar sveiganlegt tímaflæði innan ramma stöðugs púls.

Á tónleikunum mun Kristinn spila efni af Module plötunni auk nýs efnis.

Visuals eftir Işıl Karataş

http://kristinnkristinsson.com/

∞∞∞∞∞∞∞∞

Kristinn Kristinsson is an Icelandic guitarist, composer and improvisor, currently living and working in Berlin. He is a co-founder of HOUT records and a member of the bands Monoglot and Minua. He has performed in various projects in Iceland, Germany, Switzerland, Austria, the Netherlands, Belgium, France, Italy, Hungary, Czech Republic and China.

Module is Kristinn Kristinsson’s debut as a solo artist. It exposes the electric guitars natural sound exploring the feeling of a fluid movement within a quantised time structure of a programmed sequencer.

Kristinn will perform music from the album as well as newer music.

Visuals by Işıl Karataş.