INSTANCE er nýtt tilraunaverkefni sem fæddist í óvæntu samstarfi nokkurra tónlistarmanna í Mengi fyrir kvikmyndahátíðina Physical Cinema Festival Reykjavik í mars síðastliðnum.
Á hátíðinni spunnu listarmennirnir tónlist við hinar ýmsu stuttmyndir og tókst svo vel til að nú hefur hópurinn ákveðið að þróa verkefnið áfram. Gestir mega búast við fallegu flæði tóna sem bæði er dáleiðandi og dreymandi.
Borgar Magnason | Kontrabassi & hljóðgervlar
Jesper Pedersen | Modular Synthesizer
Daniele Girolamo | Rafgítar & pedalar
Paola Fecarotta | Pikkóló trompet & rödd
Húsið opnar kl. 20:30 | Miðaverð er 2.000 krónur.
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
INSTANCE is an experimental music project, born from an improvised musical performance at Mengi during the 2019 Physical Film Festival. Led by Magnason-Pedersen-Girolamo-Fecarotta, this music performance proposes a instant processing of a musical soundscape.
The performance will lead you in to a floating space of sounds.
Borgar Magnason | Double bass
Jesper Pedersen | Modular Synthesizer
Daniele Girolamo | Electric guitar & pedals
Paola Fecarotta | Piccolo trumpet & voice
Doors at 8:30 | Tickets are 2.000 krónur.
Back to All Events
Earlier Event: April 18
SKÝR DAGUR | Godchilla + Curver = Goddaver
Later Event: April 22
Flamenco Dúett | Jacób de Carmen & Reynir Hauksson