Back to All Events

Regntímabilið e. Kristinn Árnason - Bókaútgáfuhóf

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Þér er boðið í útgáfuhóf í tilefni af útgáfu bókarinnar Regntímabilið - Ljóðabókin, eftir Kristin Árnason miðvikudagskvöldið mþann 10. apríl kl. 21

Frískandi veitingar verða á boðstólum, kókoshnetur og jarðarber, og höfundur les fáein ljóð úr bókinni fyrir gesti undan diskókúlunni. Bókin verður til sölu á staðnum og jafnvel fáein plaköt með textabrotum úr bókinni.
Tónlistarmaðurinn Julian Civilian mun stíga á svið og spila nokkur lög til að losa um stemninguna. Um er að ræða tilvalið tilefni til að gera sér kvöldferð í miðborgina, að fagna vorinu og nýrri bók!
Hlökkum til að sjá þig.

Hér má panta bókina (ath. bókin verður send í pósti til þeirra sem komast ekki í útgáfuhófið):

https://www.123formbuilder.com/form-4705775

Earlier Event: April 7
Þegar öllu er á botninn hvolft
Later Event: April 11
GRÓA - Í glimmerheimi