Back to All Events

Flamenco Dúó | Jacób de Carmen & Reynir Hauksson

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Kaupa miða / Buy tickets

Til að hita upp fyrir sýningarnar Flamenco á Íslandi! í Salnum í Kópavogi verða settir upp 3 dúett tónleikar. Þar koma fram söngvarinn Jacób de Carmen og gítarleikarinn Reynir Hauksson.

Flamenco söngvarinn Jacób de Carmen hefur unnið sem söngvari seinustu 15 árin við góðan orðstír í Granada, Spáni. Jacób hefur komið fram á helstu Flamenco hátíðum Andalúsíu sem og víðar um Evrópu. Hann er að koma til Íslands í annað sinn.

Reynir Hauksson er íslenskur Flamenco gítarleikari búsettur á Spáni. Reynir hefur stundað það seinustu ár að kynna Flamenco fyrir íslendingum með allskyns Flamenco viðburðum, sem einleikari og með hljómsveitum.

Húsið opnar kl. 20:30 | Viðburðurinn hefst kl. 21:00 | Miðaverð er 3.000 kr.

∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞ 

To warm up for the Flamenco show held in Salurinn the 25. of may the spanish singer Jacób de Carmen along with icelandic Flamenco guitarist Reynir Hauksson will perform a duet concert in Mengi. There you will get a chance to hear the profound sounds of Cante Jondo, the Flamenco singing.

Jacób de Carmen has been an active member of the Flamenco scene in Andalucía for the past 15 years. He has performed in the mayor festivals in Andalucía as well as in other european countries.

Reynir Hauksson is an icelandic musician, based in Granada, where he works as a Flamenco guitarist. For the past years he has been performing Flamenco in Iceland, as a soloist and with spanish Flamenco artists, to promote this remarkable art in his native country.

Flamenco is still rarely performed in Iceland, this might been the only chance this year to hear this remarkable music being performed in Iceland.

Door open at 8:30pm | Starts at 9pm | Tickets cost 3.000 kr.


Earlier Event: May 21
Ichiko Aoba qp European tour 2019
Later Event: May 23
Raflost Raflistahátíð 2019