Sigrún spilar í Mengi föstudaginn 23. ágúst.
Sigrún býður ykkur velkomin í einstakan hljóðheim sinn. þar sem rödd hennar þræðir saman mörk tilraunkenndrar raftónlistar og popptónlistar. Sigrún steig sín fyrstu skref sem sólólistamaður árið 2016 og gaf út tvær smáskífur; Hringsjá og Tog og þar næst plötuna Smitari vorið 2017 sem hlaut Kraumslverðlaunin. Nýverið gaf hún út plötuna Onælan þar sem hljóðheimurinn og textarnir eru opinskárri en áður og nú síðast lagið Exhale Your Song sem kom út í júlí síðastliðnum.
Tónleikarnir hefjast kl. 21 | Miðaverð er 2.000 kr.
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
A concert with Sigrún in Mengi on August 23rd.
Sigrún released her debut EP’s Hringsjá and Tog in 2016 and Smitari in 2017 and has since then been further developing her sound. Her work revolves around the alternative, urgent and compelling. Sigrún is a composer, vocalist, and multi-instrumentalist who has also been noted for her work touring with artists such as Björk, Florence and the Machine, and Sigurrós.
In 2018 she released Onælan which is flavoured with eager beats carrying bursts of savoury melodies where the heart of the matter is growth, learning and testing the waters beyond the patriarchy. And most recently the single Exhale Your Song was out in July 2019.
The concert starts at 9pm | Tickets at the door for 2.000 kr from 8:30pm