Back to All Events

APE OUT: Live Games, Live Music

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

APE OUT: Leikandi tónlist, lifandi leikur - eru tónleikar þar sem tveir jazztónlistamenn deila sviðinu með tölvuleikjaspilara í nýtti tegund tónspuna.
Ekki ósvipað lifandi undirspil þögulla bíómynda þá munu listamennirnir endurskapa tónlist og hljóð leiksins APE OUT.
APE OUT (2019) eftir Gabe Cuzillo heldur spilara og áhorfendum í heljargreipum spennandi flóttasögu górillu í hefndarhug.
Isle of Games er hópur listamanna sem hefur það að markmiði að finna nýja áhorfendur og ný umhverfi fyrir tölvuleiki og stórfjölskyldu miðilsins. Leikandi tónlist og lifandi leikir (Live Games, Live Music) er gegnumgangandi verkefni listahópsins.
Við munum spila þrjá kafla af leiknum sem eru um 30 mínútur hver með pásum á milli.


Húsið opnar kl. 20:30 | Leikurinn hefst kl. 21 | Miðaverð 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

APE OUT: Live Games, Live Music is a performance where two live musicians share the stage with a video game player, and create a new type of improvisation.
Similar to a silent-movie live band, the musicians will re-score the game and its sound effects.
In this fragile show, the player will inevitably die, repeatedly, to which the musicians will have to respond.

APE OUT (2019) is a wildly intense Saul Bass inspired animalistic revenge dream by Gabe Cuzillo.
Isle of Games is an art game collective with the goal of finding new audiences and contexts for video games and their extended family. Live Games Live Music is one of their ongoing projects.

3 chapters from the game will be played, each about 30 minutes, with breaks in between.

The artists:
Tumi Árnason (Saxophone), Höskuldur Eiríksson (Drums), Sigursteinn J. Gunnarsson (Game player)

http://isleofgames.is/2019/#performances
https://tumiarnason.bandcamp.com/
https://instagram.com/hoskuldur89/
http://siggunnarsson.com/

Doors: 8:30pm | Starts: 9pm | Tickets 2.000 kr.

Earlier Event: October 3
Skerpla