Back to All Events

Hekla

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Kæru gestir, við bjóðum ykkur velkomin í Mengi að hlusta á Heklu leika á þeremín, laugardaginn 11. júlí næstkomandi.

Hekla kannar hljóðheim þeramínsins og spilar ný og gömul lög. Raddsvið þeramínsins spannast allt frá djúpum drunglalegum skrímslahljóðum yfir í furðuleg fuglahljóð í hennar höndum.

Húsið opnar kl. 20:30 | Miðaverð er 2.000 krónur.

Vegna COVID-19 biðjum við gesti um að fara með gát og virða fjarlægðamörk við næsta mann eins og kostur er. Þvo og spritta hendur en fremst af öllu, njóta. Viðburðurinn er settur upp með fyrirvara um breytingar vegna útbreiðslu veirunnar.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Hekla's emerges from no particular scene, ascribing to no particular rules. As a creative tool, the theremin - bizarre, unique, and rarely heard - can be expressive, intuitive and highly adaptable. In Hekla's hands, her instrument covers an enormous range, from skittering birdsong of high frequency chirrups and chirps, to grinding, tectonic sub-bass.

https://youtu.be/3SImSp__zhM

Doors open at 8:30 pm | Tickets are 2.000 kr.

Due to COVID-19, we ask guests to carefully respect the distance with the next person as much as possible. Wash and sterilize your hands, but above all, enjoy the concert.
The event is subject to change due to the pandemic.