Verið velkominn á útgáfutónleika stuttskífunnar Esophageal Area eftir Þorstein Eyfjörð. Ásamt honum koma fram hljómsveitin Atiseq og raftónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn.
Þorsteinn Eyfjörð er íslenskur hljóðlistamaður búsettur í Reykjavík. Í hljóðverkum hans má finna fyrir löngun til þess að tengja saman akústísk hljóðfæri, umhverfisupptökur og rafhljóð í gegnum nákvæma tölvuvinnu sem reynir oftar en ekki að brengla og afskræma hljóðupprunann í ný mót sem passar heildarmyndinni. Síðustu ár hefur hann unnið á mörkum myndlistar og tónlistar með fókus á tónsmíðar og hljóðhönnun fyrir bíómyndir, sviðslist og vídjóverk, en þetta kvöld mun hann spila tónverk af smáskífunni Esophageal Area sem kom út á Bandcamp 12. mars og öðrum streymisveitum 20. mars 2020.
Hér má hlusta á plötuna; https://open.spotify.com/album/4W5prTD3PToyktcq5ms4ez
——
Atiseq er samstarf argentíska gítarleikarans og tónskáldsins Diego Manatrizio (Flaaryr, Hungría) og raftónlistarmannsins Guðmundar Arnalds (Soddill, Agalma). Þeir blanda saman hefðbundnum tónlistarhefðum við alls kyns hljóðvinnslu til þess að skapa eigin hljóðheima.
——
Halldór Eldjárn er uppfinningamaður á 21. öldinni. Tónlist frá tunglinu, vélrænar jurtir sem bregðast við sólarljósi, píanó sem svara hljóðfæraleikaranum; Stefnumót hins náttúrulega og vélræna er áberandi í leit að hversdagsleikanum í fegurðinni. Fyrr í ár gaf Halldór út plötunni Poco Apollo sem má hlusta á hér; https://open.spotify.com/album/4oa5FtrOBLoW6YUC7atvaK
——
Húsið opnar kl. 20:30 | Miðaverð er 2.000 kr.
——
Þorsteinn Eyfjörð is an Icelandic sound artist currently living in Reykjavik, Iceland. His sound can be described as a search for sonic environments through detailed sound processing of acoustic instruments and analog synthesis. In recent years he has worked on music and sound design for cinema, theater works and video art, but for this event his original compositions, put forth on the Esophageal Area EP, will be in the crosshairs.
Take a listen to the EP;
https://open.spotify.com/album/4W5prTD3PToyktcq5ms4ez
——
Atiseq is the creative collaboration between Argentinian guitarist/composer Diego Manatrizio (Flaaryr, Hungría) and Icelandic electronic musician and composer Guðmundur Arnalds (Soddill, Agalma). The pair mixes acoustic experimentation with contemporary sound design disciplines creating unique soundscapes.
——
Halldór Eldjárn is a 21st century inventor. Wether its music from the moon, Mechanical plants interacting with sunlight, Pianos that play along with the musician; the engagement of machines and nature are at the centre of the inventors search for everyday life in beauty. Earlier this year Halldór made an album called Poco Apollo that you can listen to here; https://open.spotify.com/album/4oa5FtrOBLoW6YUC7atvaK
Doors at 20.30 | Tickets are 2.000 kr.
Back to All Events
Earlier Event: July 24
Bjarni Már Ingólfsson
Later Event: July 29
Kvöldstund tileinkuð spunaforminu | Night of Improvised Music