Mengi breytist í hljóðgallerí dagana 9. og 10. september.
Brynjar Daðason & Guðmundur Arnalds hafa þróað og samið nýtt hljóðverk sem verður í gangi milli 17 og 21 miðvikudag og fimmtudag.
Mengi Session IPA bjórinn (bruggaður af mono.brewing project) verður áfram á sölu og hentar einkar vel með téðri hljóðinnsetningu Brynjars og Guðmundar. Gestir geta komið eftir langan dag, sest niður og hlustað á verkið í sérútbúnu sex rása kerfi. Athugið að í dag er síðasti dagur hljóðverksins(!)
Við minnum gesti á að virða fjarlægðarreglur svo við getum öll notið viðburðarins.
Frítt inn og öll velkomin!
⊅ ⊅ ⊅ ⊅ ⊅
Mengi Sound Gallery: Brynjar Daðason & Guðmundur Arnalds
The Mengi beer launch continues with a sound installation by Brynjar Daðason and Guðmundur Arnalds. Guests can come by listen to the installation and taste the new Mengi IPA session by mono. brewing project.
The installation will happen on Wednesday the 9th and Thursday the 10th and is open from 5 - 9pm.
Note that the beer batch is limited and we promise you, it's tasty!
We remind guests to respect distancing rules so we can all enjoy the event.