Back to All Events

Hannes Arason í Mengi

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Trompetleikarinn Hannes Arason heldur tónleika í Mengi ásamt hljómsveit fimmtudaginn 12. ágúst. Flutt verður frumsamin djassmúsík eftir Hannes, fjölbreyttar tónsmíðar með áherslu á sterkar laglínur og frjálsan spuna.
Í vor útskrifaðist Hannes frá MÍT, áður Tónlistarskóla FÍH, og í haust flytur hann til Svíþjóðar til að hefja nám við Konunglega tónlistarháskólann í Stokkhólmi.

Með Hannesi koma fram:
Benjamín Gísli Einarsson - píanó
Ingibjörg Turchi - rafbassi
Magnús Trygvason Eliassen - trommur
Tumi Árnason - tenórsaxófónn

Miðaverð 2500 kr | Húsið opnar 20:30

Miðabókanir: https://forms.gle/Z2mbSzQgBT2qiTFL8