Á síðustu Jazzhátíð Reykjavíkur sameinuðu Hilmar Jensson, Sölvi Kolbeinsson og Magnús Trygvason Eliassen krafta sína. Þeim félögum fannst svo svakalega gaman að þeir hafa ákveðið að endurtaka leikinn sunnudagskvöldið 15. ágúst. Alls kyns lög í als kyns útgáfum!
Miðaverð 2500. Hús opnar klukkan 20:30, spilerí hefst 21:00. Miloð gaman!
Miðapantanir fara fram með því að fylla út í eftirfarandi form:
https://forms.gle/rqDMGNZbNSf2Q2gAA