Benni Hemm Hemm spilar rólegt og rómantískt sýruprógramm við kertaljós í Mengi laugardagskvöldið 18 september. Áður en hljómsveitin stígur á svið mun Kristín Anna Valtýsdóttir leika nokkur sinna frábæru laga. Það verður tækifæri til að fara á milli vídda og um að gera að nýta tækifærið.
Húsið opnar 20:30 | Miðaverð 2.500 kr