Back to All Events

Benni Hemm Hemm & Kristín Anna

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Benni Hemm Hemm spilar rólegt og rómantískt sýruprógramm við kertaljós í Mengi laugardagskvöldið 18 september. Áður en hljómsveitin stígur á svið mun Kristín Anna Valtýsdóttir leika nokkur sinna frábæru laga. Það verður tækifæri til að fara á milli vídda og um að gera að nýta tækifærið.

Húsið opnar 20:30 | Miðaverð 2.500 kr

Hægt er að taka frá miða hér.

Earlier Event: September 16
Polar Institute í Mengi
Later Event: September 21
agalma label night vol. 1