Brjálæðingarnir í Benna Hemm Hemm & the Melting Diamond Band gáfu út plötu hjá Mengi Records þann 10. febrúar síðastliðinn. Nú, sléttum mánuði síðar, 10. mars heldur sveitin útgáfutónleika í Mengi.
Platan verður flutt í heild sinni undir mjög fallegum vídeóverkum sem Helgi Örn Petursson og Egill Eyjólfsson skópu.
Eini dómurinn sem hefur birst (óformlega) er svona: "Þessi tónlist og þessi vídeó eru það sem mannkynið þarf núna".
Mætið í Mengi, fimmtudaginn 10. mars og takið þátt í skrefi mannkynsins í rétta átt.
Plötuna má forpanta hér: https://mengi.net/bhh2form
Húsið opnar kl. 20:30 og hefjast leikar hálftíma síðar eða kl. 21:00
Miðaverð er 2.500 kr.
∞ ∞ ∞
Benni Hemm Hemm & the Melting Diamond Band released their second album on February 10th! It´s called Benni Hemm Hemm & the Melting Diamond Band II and a special release concert will be held at Mengi on March 10th.
Copies of the album are available for pre-order here: https://mengi.net/bhh2form
Benni Hemm Hemm & the Melting Diamond Band II includes 4 flaming hot new tracks which can all be found on a very delicious vinyl version of the album, available for pre-order right here! Get one of the 100 copies while you can!
*
The Messiaen is flying on heavy shots of thick strings. Stuck in the deliriously high ceiling of the gothic church. Escapes and narrowly passes the gray spirits and flies into the woods. The season is uncertain. Freedom is burdened with blurry fear.
A dance on wet ground. Light foot, heavy mud. Swings and voices, fire and screams choked. A gathering in the woods, a gathering in the church. Get the bodies in one place, all the muscles and fluids. All Mass.
Doors 20:30 | Tickets 2.500 kr