Back to All Events

„Smíðaðu þinn eigin skælifetil“ Námskeið | "Build your own Gold Edition distortion pedal" Workshop

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

„Smíðaðu þinn eigin skælifetil“
Námskeið miðvikudaginn 13. apríl milli 13:00 og 16:00 (í Dymbilviku).
Námskeiðisgjald er 10.000,- kr. en efniskostnaður er innifalinn.

Komdu í Mengi og lærðu að smíða þinn eigin gítareffektapedal undir handleiðslu Travis Johns (aka VauxFlores) og Paulinu Velazquez. Farið verður í að búa til einn heimagerðan bjögunareffekt en öll tæki verða á staðnum og efniskostnaður innifalinn. Þekkinguna er svo hægt að yfirfæra á margskonar aðra fetla/pedala og einnig verður hægt að kaupa sett eða "kit" til að smíða margvíslega aðra fetla á staðnum.
Nýttu þér einstakt tækifæri til að taka stjórnina í þínar hendur og smíðaðu draumapedalinn sem þig hefur alltaf vantað.

Námskeiðið hefst kl. 13 og stendur yfir í 3 klukkustundir.
Aðeins 10 pláss eru í boði.

Skráning með því að senda línu á gudmundursteinn@gmail.com.

∞ ∞ ∞

"Build your own Gold Edition distortion pedal"
A worksop on April 13th from 13:00 to 16:00 in Mengi.
Participation fee: 10.000,- ISK (including materials).

Come to Mengi and build your own distortion effect pedal in a workshop led by Travis Johns (aka VauxFlores) and Paulina Velázquez. The material costs are included and in the end you have your own hand made distortion pedal. This gives you the know how to put together various other dream pedals or effects of various sorts. One can purchase kits for said purposes on the spot. They'll be easy to put together once you've finished the workshop. Your chance to do it yourself!

Max 10 participants.

to register - email: gudmundursteinn@gmail.com

Earlier Event: April 9
Mikael Lind