Deadboy: Ísrael, 93 mínútur
Leikstjóri: Kori Koolman
Framleiðandi: Adi Omry
Erlend kona heimsækir bandarísk heimili til að reyna að byggja upp nýtt fjölskylduskipulag sem hún er hluti af. Henni tekst að mynda einingafjölskyldu þar sem meðlimir hennar geta breytt fjölskyldustöðu frá einum aðstæðum í aðra og aldur er ekki skýrt skilgreindur - gamall maður gæti tekið að sér hlutverk föður, móður eða barns. Fjölskyldumeðlimir reyna að líkja eftir hefðbundnum lífsstíl - þeir safnast saman til málsverðar, syngja karókí, tjá áhyggju og ást hvert til annars - en það er aldrei ljóst hver hugsar um hvern, né hver er háður hverjum. Í þessu ferðalagi eru náin samskipti endurskoðuð og saga um móðurhlutverkið, arðrán, dauða og áföll opinberuð.
Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 2.500 kr.
∞ ∞ ∞
Deadboy: Israel, 93 minutes
Director, co-writer: Kori Koolman
Producer, co-writer, cinematographer: Adi Omry
A foreign woman visits American homes in an attempt to build a new family structure of which she is a part. Through improvisation exercises, she manages to conduct a modular family in which its members may change familial status from one situation to another and age is not clearly defined — an old man may assume the role of father, mother, or baby. The family members try to emulate normative lifestyles — they gather for meals, sing karaoke, express concern and love for each other — but it's never clear who cares for whom, nor who is dependent on whom. In this journey, intimate relationships are re-examined and a story about motherhood, exploitation, death, and trauma is revealed.
Doors open 19:30 | Tickets 2.500 kr.
Don't miss the director's Kori Koolman dancing class! 6th of May at Dansverkstæðið 1 PM :