Miðasala á Tix.is
Silva Þórðardóttir: söngur
Steingrímur Teague: wurlitzer, píanó, söngur
Daníel Friðrik Böðvarsson: hljóðgervill, gítar
Tvær raddir, wurlitzerhljómborð og dempaður ómur af píanói í næsta herbergi. Þetta er uppleggið á plötunni More Than You Know sem kemur út á vínyl nú í júní og inniheldur sex gamla jazzstandarda og einn nýlegan.
Markmiðið með plötunni var að láta á það reyna hvort hægt væri að framreiða þessi aldurhnignu (en frábæru) lög á einhvern svipsterkan máta – þannig að ekki fari á milli mála um hvaða plötu væri að ræða – án þess þó að gjörbreyta lagasmíðunum sjálfum. Niðurstaðan skyldi vera plata sem hljómaði í senn framandi og kunnugleg - eins og vökudraumur um hálfgleymda jazzplötu sem maður þó elskaði fyrir langalöngu…
Til þess að allt verði með veglegasta móti á útgáfutónleikunum slæst Daníel Friðrik Böðvarsson í hópinn á hljóðgervil og gítar.
Platan kemur út á vínyl hjá Reykjavík Record Shop í byrjun júní.
Húsið opnar kl. 20:30
Miðaverð er 3.000 kr.
෴ ෴ ෴
Tickets available on Tix.is
Silva Þórðardóttir: vocals
Steingrímur Teague: wurlitzer, piano, vocals
Daníel Friðrik Böðvarsson: keyboard, guitar
Two human voices, a wurlitzer keyboard, and the muffled sound of a piano noodling in the next room. This was the roadmap that the singer Silva Þórðardóttir and singer/keyboardist Steingrímur Teague drew up for their new standards album More Than You Know. The album will be available on vinyl in early June.
The result is sparse and introverted, with few solos to speak of, and to say that the music “swings” would be a stretch. Instead, the goal was to sound at once familiar and strange – like a hazy recollection of a jazz album, once-cherished but long since lost.
For their release concert in Mengi, they will be joined by Daníel Friðrik Böðvarsson on keyboard and guitar.
Doors open at 8:30pm
Admission: 3.000 kr.