;;húsið mitt er jólatré // þú átt heima þar
::stundum líður okkur ekki vel
::stundum líður mér eins og ég sé
::gamalt jólatré
Supersport! eru að hugsa um hús - húsin sem þau búa í, sofa í, bursta tennurnar og pissa í, spila tónleika, elda kvöldmat með vinum sínum og detta í það í.
Einhvern tímann sagði góður vinur hljómsveitarinnar að hús í draumum væru táknræn fyrir sjálfið,, hvernig líður okkur í húsunum þar sem við sofum, og okkur dreymir,, hvernig sitjum við í sjálfum okkur? Og af hverju veljum við stundum að yfirgefa húsin þar sem okkur líður best,, förum meðvitað út í óvissuna,, kvíðahnútinn,, magaverkinn?
Við ætlum að velta þessu upp á litlum tónleikum í Mengi á laugardaginn -- og ykkur er öllum boðið að eyða þessari kvöldstund með okkur.
Það styttist í að við kveðjum aftur húsin okkar og förum í smá ferðalag til evrópu -- líklega er þetta síðasti sjens í bili til að heilsa upp á okkur í Reykjavík.
Húsið opnar kl. 20:30.
Tónleikarnir byrja kl. 21:00.
Miðaverð: 2.500 kr.
;;my house is a christmas tree // it's where you live
::sometimes we don't feel so good
::sometimes i feel like i'm
::an old christmas tree
Supersport! are thinking of houses - the houses they live in, sleep in, brush their teeth and pee in, play concerts, cook dinners with friends and get drunk in.
Once, a good friend of the band said something about houses in dreams signifying the self,, how do we feel in the house where we sleep,, and we dream,, how do we sit within ourselves? And why do we sometimes choose to leave the house where we feel most comfortable,, willingly go for the unknown things,, the anxiety knot in our stomachs,, the stomachaches?
These are the things we'll be considering at a little conert in Mengi this Saturday -- and you are all invited to share the evening with us.
Soon, we will leave our houses once again,, to travel around europe -- this might be the last chance to catch us in Reykjavík before we do.
Doors open 8:30 PM
Concert starts 9:00 PM
Admission is 2500 ISK