Tónlistarkonan Josephine Foster snýr aftur til Mengi en þetta er í fjórða sinn sem hún er að spila ásamt Gyðu Valtýsdóttur á Óðinsgötunni.
Bandaríska fjöllistakonan Josephine Foster (fædd 1974) kemur víða við: til að mynda sem lagahöfundur, söngkona, hljóðfæraleikari og ljóðskáld. Hún er þekkt fyrir að gæða nýju lífi í forn listform, en list hennar er hægt að líkja við ákveðið form af fornleifagraftar sem sækir jafna í furðulega kima amerískrar menningu. Hún hefur mótað stíl sinn víða um veröld síðastliðin 20 ár og gefið út fjölda hljómplatana þar sem hún fer yfir víðan völl.
Frá því hún var 15 ára hefur hún þróað einstakan stíl og rödd, eftir að hún hélt sínu fyrstu tónleika í fornum viðarkirkjum hefur hún komið víða við. Hljómplötur hennar á borð við No Harm Done (2020) og Godmother (2022) komu út við góðar undirtektir og eru fáanlegar hjá Fire Records.
Aðgangseyrir er 2500 kr.
෴ ෴ ෴
Josephine Foster with special guest Gyða Valtýsdóttir
Josephine Foster returns to Mengi where she will be joined by Gyða Valtýsdóttir for their fourth concert together here at Óðinsgata.
North American artist Josephine Foster (b. 1974): song composer, singer/multi-instrumentalist, poet. Known to breathe new life into archaic forms, embodying the cultural archaeology of Harry Smith’s old weird America, she has lent her warbling mezzo-soprano and interpretive wit to over two decades of self-produced recordings.
Many of her over a dozen critically acclaimed albums, including the Americana inflected No Harm Done (2020), or her most recent, the gothic futuristic-folk cantata Godmother (2022), are available through Fire records.
Admission is 2500 ISK.