Back to All Events

BROT | Nordic Affect

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Gervigreind, dökkt vistkerfi og syngjandi skál sem vegur salt á rós hljóðfæris kemur við sögu á næstu tónleikum Nordic Affect.

Á efnisskrá eru þrjú verk sem nálgast tónlist á afar ólíka vegu.
Í verki Davíðs Brynjars Davíðssonar leikur hópurinn með gervigreind. Í verkum eftir Bergrúnu Snæbjörnsdóttur eftir og Anders Hultqvist eru það bókmenntir sem skapa innblástur þó tónsmíðatæknirnar séu ólíkar. Verk Bergrúnar er skapað sem ómur af orðum Timothy Morton í bókinni Dark Ecology (Dökkt vistkerfi) á meðan að Anders Hultqvist sem byggir tónsmíð sína upp sem hljóðrænt og retorískt landslag, leitar í smiðju Ludwig Wittgenstein og Signe Gjessing.

Húsið opnar kl. 20:30
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00
Miðaverð kr. 3.000 / 2.500 nemendur, öryrkjar og eldri borgarar

෴ ෴ ෴

Artificial intelligence, dark ecology and a singing bowl balancing on the rose of a harpsichord: get ready for Nordic Affect's next concert in Mengi!

The evening builds on three works that offer intensely different approaches to composition. Davíð Brynjar Franzsons invites the ensemble to play together with artificial intelligence. Bergrún Snæbjörnsdóttir creates a work that in its method echoes thoughts from Timothy Morton's Dark Ecology. Similarly, Anders Hultqvist turns to litterature i.e., through Ludwig Wittgenstein and Signe Gjessing's but to contrast propositional logic and complex/ecstatic beauty in work that emerges as an acoustic and rhetorical landscape of being and becoming.

Door at 20:30
Concert starts at 21:00
Tickets 3.000 ISK / 2.500 for students, seniors and disabled

Nordic Affect er styrkt af Tónlistarsjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Reykjavíkurborg // Nordic Affect is supported by the The Icelandic Ministry of Culture’s Music Fund and Reykjavík City.