AGF er listamannsnafn Antye Greie-Ripatti.
Hana mætti réttilega kalla hljóðljóðskáld.
Hún er raftónlistarkona sem skapar tilraunakennd verk þar sem dúndrandi {Berlínar}teknó, ljóð/orð, abstrakt vídeóverk, femínismi og róttæklingurinn innra með okkur fá sitt pláss.
Hún kemur frá Austur-Þýskalandi og byrjaði snemma að vinna með DIY hugmyndafræðina; nota röddina til að berjast gegn kúgun með því að styðja jaðarsett samfélög og benda á misrétti í þeirra garð.
Hún er ötul baráttumanneskja og aktivisti og vinnur með kollektívunni female:pressure, vettvangi fyrir kvenkyns raftónlistarmenn.
Antye býr og starfar í Norður-Finnlandi og er stofnandi listasamtakanna Hai Art í Hailuoto. Frá stofnun þess árið 2011 hefur Hai Art tekið þátt í fjölmörgum hljóðtengdum verkefnum, og leggur sérstaka áherslu á að vinna með börnum.
Hún hefur verið virk í senunni frá því á tíunda áratugnum og hefur unnið með nöfnum eins og franska brautryðjandanum Eliane Radigue, þýsku kanónunum Gudrun Gut og Ellen Allien, breska framúrstefnumanninum Kaffe Matthews, finnska IDM fjársjóðnum Vladislav Delay og klassíska tónskáldinu Craig Armstrong.
Meira á www.poemproducer.com
Húsið opnar kl. 19:30
Viðburðurinn hefst kl. 20:00
Miðaverð er 3.000 krónur
Tónleikarnir eru styrktir af PULS Norkisk Kulturfond
෴ ෴ ෴
AGF aka Antye Greie-Ripatti a sound artist and electronic music producer. Her work inhabits an augmented space where pounding {Berlin} experimental after-techno, spoken word, abstract video art, feminism and radical ecology create a self-sustaining environment.
Originally from East Germany, she started to develop a DIY approach early on, while also using her voice to fight against oppression by supporting marginalized communities and calling out injustice, most recently through female:pressure, a support community and promotional platform for female-identified electronic musicians.
Currently based in Northern Finland, Antye founded the local arts organization Hai Art in Hailuoto. Since its inception in 2011, Hai Art has been involved in numerous sound-related projects, focusing on working with children. Antye acts as its director, curator and workshop instructor.
Active since the early 90's, she has collaborated with strong names in electronic music such as French pioneer Eliane Radigue, German legends Gudrun Gut and Ellen Allien, British avantgardist Kaffe Matthews, Finnish IDM treasure Vladislav Delay and classical composer Craig Armstrong.
more on www.poemproducer.com
Doors at 19:30
Starts at 20:00
Tickets 3.000 kr
The event is supported by PULS Nordisk Kulturfond