Back to All Events

RVK Poetics #6: a tribute to angela rawlings

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

RVK Poetics #6

Velkomin á RVK Poetics; samfélagsviðburð þar sem við fögnum líflegum röddum rithöfunda sem búa í Reykjavík og veitum nýjum skrifum byr undir báða vængi. Frá ljóðum til prósa, skáldskap til fræðirita. Við bjóðum þér að sökkva þér niður í hrífandi sögur og hugmyndaríka heima sem þessir höfundar hafa skapað. Að þessu sinni munum við koma saman til að fagna rithöfundinum, Angelu Rawlings, skáldi, flytjanda, kennara og guðmóður margra listrænna verkefna. Hópur listamanna hefur búið til dagskrá til að tjá þakklæti okkar og aðdáun á listamanninum. Við bjóðum ykkur að fagna Angelu með okkur.

*Ítarleg dagskrá og listamenn sem taka þátt koma á óvart og munu koma í ljós á viðburðinum.
Viðburðurinn er haldinn á ensku.

Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
Húsið opnar klukkan 19:30
Viðburðurinn hefst klukkan 20:00.
Boðið verður upp á drykki og veitingar.

Styrkt af Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO.

෴ ෴ ෴

RVK Poetics #6: a tribute to angela rawlings
Wednesday, the 22nd of November at 19:30 in Mengi

Welcome to RVK Poetics, a community-oriented event where we celebrate the vibrant voices of local writers and showcase new writing. This time, we will gather to celebrate a fellow writer, angela rawlings, a poet, performer, teacher, and godmother of many artistic projects. A group of artists has created an artistic program to express our gratitude and admiration for the artist. Please join us for the feast of poetry, music, and arts.

*The detailed program and participating artists are a surprise and will be revealed at the event.

The event is hosted in English, but we welcome writing in all languages.

Free entrance and everyone is welcome.

The doors will open at 19:30 and the event will start at 20:00.

We will offer drinks and refreshments.

Supported by Reykjavík UNESCO City of Literature.