3. nóvember síðastliðinn gaf hljómsveitin hist og sína þriðju plötu, Holy ghost of. Þessi nýja afurð hist og inniheldur 10 glæný lög eftir meðlimi sveitarinnar, tekin upp af Alberti Finnbogasyni sem einnig sá um hljóðblöndun. Reykjavík Record Shop gefur plötuna út.
Til að halda upp á þessa nýju útgáfu heldur sveitin tónleika sunnudagskvöldið 10. desember í Mengi. Plötur á tilboðsverði! Miðaverð hóflegt! Komið!
Miðaverð 3000 krónur.
Hús opnar klukkan 19:30 og tónleikar hefjast stundvíslega klukkan 20:00.
෴ ෴ ෴
Last November hist og released its third album, Holy ghost of. This new product of hist og includes 10 brand new songs by the band which were mixed and recorded by Albert Finnbogason. The album was released by Reykjavík Record Shop.
To celebrate, the band will play a special release show on the 10th of December in Mengi with the album being sold at a special discount price.
Fair price for tickets!
Come!
Tickets 3.000 kr
Doors open 19:30 and the concert starts punctually at 20:00