Píanóleikarinn Ingi Bjarni er að gefa út sína fimmtu plötu. Kvintett platan Farfuglar inniheldur frumsamda tónlist og spuna, en alls kyns áhrifa gætir á plötunni. Í tilefni að því verður hann með útgáfuhóf í Mengi fimmtudaginn 9. febrúar. Þar mun hann spinna og leika vel valin lög af plötunni sem henta fyrir einleik. Að tónleikum loknum verða frumsýnd tvö myndbönd með kvintettnum og platan verður að sjálfsögðu til sölu!
Nánar um plötuna Farfuglar: www.ingibjarni.com/farfuglar
Húsið opnar kl 19.30
Tónleikar hefjast kl 20.00
Miðaverð 2500 kr
Ingi Bjarni | Farfuglar - concert and release party
Pianist Ingi Bjarni is releasing his fifth album. Farfuglar is an album featuring original compositions and improvisations partly inspired by the migration of birds. To celebrate the release there will be a release party at Mengi on Thursday the 9th of February. There Ingi Bjarni will improvise and play selected songs from the album that work in solo piano version. After the concert, two videos with the quintet will be premiered. The album will most certainly be for sale at the concert!
More about Farfuglar: www.ingibjarni.com/farfuglar
House opens 7.30PM
Concert starts 8.00PM
Admission is 2500 ISK