Back to All Events

Damon & Naomi | Kristín Anna

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Miðasala á Tix.is

Þann 1. september næstkomandi mun tvíeykið Damon & Naomi koma fram í Mengi en sveitin samanstendur af tvemur meðlimum költ indísveitarinnar Galaxie 500. Kristín Anna sér um forleik.

Damon Krukowski & Naomi Yang voru meðlimir hljómsveitarinnar Galaxie 500 sem átti eftir að vera gífurlega áhrifarík á neðanjarðar tónlist 10. áratugsins. Sveitin gaf út þrjár áhrifamiklar plötur áður en hún lauk störfum en síðan þá hafa Damon og Naomi haldið samstarfi áfram með seríu af plötum hjá Bandarísku plötu útgáfunni Sub Pop en nýlega stofnuðu þau sína eigin plötuútgáfu 20/20/20.

Miðar fáanlegir á tix.is

Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 5.000 kr

෴ ෴෴

Mengi is excited to invite Damon and Naomi (Galaxie 500) to take over the space the coming 1st of September. They will be joined by Kristín Anna.

Damon Krukowski and Naomi Yang began playing music together as the rhythm section, co-songwriters, and sometime singers in Galaxie 500. The band’s three influential albums were genre-defying landmarks of atmospheric post-punk, inspiring many who followed in their wake. Since the demise of Galaxie 500, Damon & Naomi have worked as a duo, exploring folk music, psychedelia, and collaborations with like-minded musicians. After a series of recordings for Sub Pop, they established their own label 20/20/20. Their latest, A Sky Record, was released in August 2021.

Tickets available at tix.is

Doors 19:30 | Tickets 5.000 kr.

Later Event: September 2
Andartak í Mengi