TÓNLISTARSKÖPUN SEM BÚTASAUMUR TÍMANNA
Hvernig má skapa tónlist með endurtekningU hljóða?
Hversu oft þarf að endurtaka hljóð svo að úr verði tónlist?
Hvers konar hljóð og hljóðfæri skapar tónlist, og hvenær er það bara hávaði?
Mengi og tónlistarmaðurinn Diego Manatrizio (dreymandi hundur, Póst-dreifing, agalma) býður krökkum á aldrinum 10-15 ára að mæta í tilraunakennda tónlistarsmiðju!
Mættu með hlut að heiman – sá hlutur verður að þínu hljóðfæri! Saman munum við kanna hlutina, finna skemmtilegar leiðir til að spila á þá, læra af hvort öðru og búa til tónverk með hljóðunum sem við uppgötvum á leiðinni.
Markmið okkar er að fanga augnablik og veita þeim tónlistarlega merkingu í gegnum endurtekningu. Þessi nálgun á tónlist gerir okkur kleift að skapa á leiðandi og fjörugan hátt þar sem allskonar hljóð getur verið tónlist, hvaða hlutur sem er getur verið hljóðfæri og hefðbundin tæknikunnátta verður úrelt.
* Frítt inn. Ekki er krafist fyrri tónlistarkunnáttu *
Námskeiðið fer fram á ensku en hægt er að spyrja spurninga á íslensku. Foreldrar/forráðamenn eru velkomin að mæta og aðstoða við þýðingar. Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði.
Skráning hér: https://forms.gle/WPEbTBmAzFcYvAmq6
෴ ෴ ෴
MAKING MUSIC AS A TIME PATCHWORK
How can you make music by repeating sounds?
How long must a sound be repeated to become music?
What sounds and instruments make music, and when is it just noise?
Mengi and musician Diego Manatrizio (dreymandi hundur, Póst-dreifing, agalma) invites 10-15-year-old children for a free session of experimental music making!
Bring an object from home – it will be your instrument! Together we will explore the objects, find fun ways to play them, learn from each other, and create a music piece using the sounds that we discover on the way.
The main element is capturing fragments of time and providing them with musical meaning through repetition. This way of approaching music allows us to create in a fully intuitive and playful way where any sound can be music, any object can be an instrument, and conventional technical skills become obsolete.
* Free admission. Previous musical knowledge is not required. *
The workshop will be taught in English but it is possible to ask questions in Icelandic. Parents/guardians are welcome to join to aid with translation. The project is supported by the Children’s Culture Fund of Iceland.
Sign up here: https://forms.gle/WPEbTBmAzFcYvAmq6