Saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson og slagverksleikarinn Magnús
Trygvason Elíassen hafa spilað saman sem dúó síðan árið 2015. Þeir hafa gefið út eina plötu (Sölvi Kolbeinsson, Magnús Trygvason Elíassen) og haldið fjölda tónleika á Íslandi og víðar. Þeir komu fyrst fram sem tríó með gíarleikaranum Hilmari Jenssyni á Djasshatíð Reykjavíkur 2020. Tónleikarnir vöktu mikla lukku og tríóið hefur síðan haldið þónokkra tónleika á Íslandi. Til að byrja með einbeittu þéir sér að djass- standördum en núna eru eigin tónsmíðar og spuni í brennidepli.
Sölvi flutti til landsins haustið 2023 eftir átta ár í Berlín og Kaupmannahöfn og hlakkar til að kafa sér ofan í þetta verkefni.
Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 2.500 kr
-----
Saxophonist Sölvi Kolbeinsson and percussionist Magnús Trygvason
Elíassen have played together as a duo since 2015. They have released one album (Sölvi Kolbeinsson, Magnús Trygvason Elíassen) and played numerous concerts in Iceland and elsewhere. They first performed as a trio with guitarist Hilmar Jensson at Reykjavík Jazz Festival 2020. The concert was a great success and the trio has since performed several times in Iceland. To begin with, they focused on jazz standards but now the focus has shifted to original compositions and improvisation.
Sölvi moved to Iceland in the autumn of 2023 after living in Berlin and Copenhagen for eight years and is excited to dive into this project.
Doors 19:30 | Tickets 2.500 kr