Saturday, October 18th
JELENA ĆIRIĆ
feat. Margrét Arnardóttir & Karl Pestka
doors 19:30 / show 20:00
3500kr / 3000kr for students
https://blink.blikk.tech/a0048d27-a1b0-4d0f-802d-90a4669e1122
Jelena (söngur, piano), Margrét (harmónika) og Karl (víóla) bjóða ykkur á tónleika með einlægri og fallegri söngvaskáldatónlist Jelenu. Tríóið leikur glæný lög eftir Jelenu en á tónleikum verða einnig fáanleg ný plaköt byggð á lögum og lagatextum söngvaskáldsins, gerð í samstarfi við hönnunarstúdíóið Kakkalakkinn.
Jelena hefur hlotið fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna og unnið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir Þjóðlagaplötu ársins 2021. Í tónlist hennar má heyra áhrif frá Serbíu, þar sem hún fæddist sem og frá Kanada þar sem hún ólst upp. Fyrst og fremst er það þó rödd hennar og frásagnarlist sem snerta hjartastrengi áheyrenda.
Miðar 3.500 kr.
∞ ∞ ∞
Jelena (voice, piano), Margrét (accordion) and Karl (viola) welcome you to Mengi for a concert featuring Jelena’s intimate and captivating songwriting. The trio will play brand new songs by Jelena and guests will be able to check out (and take home) new posters based on Jelena’s music and lyrics, made in collaboration with Kakkalakkinn Design Studio.
Jelena has received five Icelandic Music Award nominations and won Folk Album of the Year in 2021. Her music reflects influences from Serbia, where she was born, and Canada, where she grew up. But most of all, it’s her voice and storytelling that shine through and cut straight to the heart.
Tickets 3.500 kr.
Music links:
https://youtu.be/q5iOlOIUw1E?si=Ej3832RYhnG8v-6_
https://youtu.be/ATk7xht4qlM?si=wQ_1MHsMkmll5l8M
https://jelenaciric.bandcamp.com/album/shelters-two
∞ ∞ ∞
Tónlistarkonan Jelena Ćirić hefur heillað áheyrendur víða með sinni mögnuðu söngrödd, hlýjum og djúpum lagasmíðum og einstökum hæfileikum til að miðla sögum. Í tónlist hennar má greina áhrif úr ólíkum áttum, meðal annars frá Serbíu, þar sem Jelena fæddist, sem og frá Kanada þar sem hún ólst upp. Árið 2021 hlaut fyrsta stuttskífa Jelenu „Shelters One“ Íslensku tónlistarverðlaunin sem þjóðlagaplata ársins en Jelena var einnig tilnefnd sem söngkona ársins sama ár. Hún hefur hlotið samtals fimm tilnefningar til verðlaunanna.
Önnur stuttskífa Jelenu „Shelters Two“ (2023) var valin á langlista Íslensku tónlistarverðlaunanna og eitt lag af plötunni, „Inside Weather“ var tilnefnt sem lag ársins. „Shelters Two“ var einnig tilnefnd til Kraumsverðlaunanna árið 2023 og valin Söngvaskáldaplata ársins í Morgunblaðinu af Arnari Eggerti Thoroddsen og Árna Matthíassyni sem kölluðu tónlistina „töfrandi“ og „marglaga“.
∞ ∞ ∞
Singer-songwriter Jelena Ćirićs music lights bright as a match and burns slow as a candle. Her expressive voice and piano playing evoke the likes of Laura Marling and Joni Mitchell, but it’s her storytelling that grabs the spotlight and cuts straight to the heart. Born in Serbia and raised in Canada, Jelena’s songs are nourished by the rich folk melodies of the Balkans as well as the songwriting tradition of North America.
Jelena’s debut EP ‘Shelters one’ was awarded Folk Album of the Year at the 2021 Icelandic Music Awards, where she has received 5 nominations in total, including for Best Single and Best Vocalist. Jelena’s sophomore EP ‘Shelters two,’ released in October 2023, was nominated for the Icelandic Kraumur Award for independent music as well as for Best Song (Inside Weather) at the Icelandic Music Awards.